Íslenska English Deutsch Polski
Forsíğan - heim
Lingua - tungumálavinna
Málin, starfshættir
Stefna Lingua
Verğ
Norğan Jökuls - leiğsögn
Starfsemin almennt
İmislegt
Fyrirspurnir


Şú ert hér > islingua.is > Lingua - tungumálavinna

Lingua - tungumálavinna

Viltu ná til fólks meğ kynningarefni á erlendu máli? Eğa viltu snúa slíku efni á hiğ ástkæra móğurmál, íslensku? Vantar şig nákvæma şığingu á kröfu, samningi eğa tæknilısingu? Viğ kappkostum ağ skila gæğatexta til şín.

Einnig höfum viğ langa reynslu, sérstaklega á íslensku, ensku og şısku, í ağ yfirfara og bæta fyrirliggjandi texta, hvort sem fjallağ er um vísindi, menningu, viğskipti eğa önnur málefni.

Frá upphafi höfum viğ lagt áherslu á ağ vinna meğ velmenntuğu, færu fólki sem hefur reynslu af ağ skrifa til útgáfu. Yfirleitt şığir şağ yfir á móğurmáliğ sitt. Hver einasta şığing okkar er yfirfarin og bætt af öğrum samstarfsmanni. Şetta stuğlar ağ lipru, réttu og skıru málfari.

Markmiğin okkar eru ağ viğskiptavinurinn verği ánægğur en kjörorğin okkar:
Gæği og şjónusta í fyrirrúmi!Til baka

Lingua / Norğan Jökuls ehf. | kt. 660601-2360 | VSK-nr. 71536 | © 2011 | Öll réttindi áskilin
Dalskógum 12, 700 Egilsstağir | Sími 471-2190 | lingua1@islingua.is