Íslenska English Deutsch Polski
Forsíğan - heim
Lingua - tungumálavinna
Málin, starfshættir
Stefna Lingua
Verğ
Norğan Jökuls - leiğsögn
Starfsemin almennt
İmislegt
Fyrirspurnir


Şú ert hér > islingua.is > Lingua - tungumálavinna > Gæğastefna í tungumálavinnu Lingua

Gæğastefna í tungumálavinnu Lingua

Gæğastefna
Lingua leitast viğ ağ skila hágæğatextum sem eru málfræğilega réttir og hafa viğeigandi stíl og orğaforğa. Eftirfarandi vinnuferli á stöğugt ağ tryggja gæği:

Starfsmenn
Şığendur og yfirlesarar eru undantekningarlaust háskólamenntağir einstaklingar sem hafa reynslu af şví ağ rita texta til birtingar.

Şığingar
Viğ erum í samstarfi viğ şığendur af mismunandi bakgrunni og beinum verkefni eftir föngum til hæfasta ağilans. Ef şığendur eru ekki ağ şığa yfir á sitt móğurmál, şá er textinn skilyrğislaust lesinn yfir af hæfum ağila sem hefur viğkomandi mál ağ móğurmáli.

Tækjabúnağur
Tæki og forrit fyrirtækisins eiga ağ uppfylla flestar nútímakröfur. Helstu şığendur okkar nota şığingarforrit til ağ auka hagkvæmni, draga úr hættu á mannlegum mistökum og tryggja samræmi. Stuğst er viğ Internetiğ til ağ fá sem fullkomnastar upplısingar um heppileg fagorğ og nútímalegt málfar.

Aukayfirlestur şığinga
Annar ağili en şığandinn er ávallt fenginn til ağ lesa yfir hverja şığingu. Stundum er şetta gert meğ fulltingi verkkaupans en langoftast fer şessi vinna fram hjá Lingua áğur en şığingunni er skilağ til verkkaupans. Yfirleitt fær frumşığandinn textann aftur í hendur til ağ fara yfir breytingar og ræğa şær viğ yfirlesarann. Markmiğiğ er ağ tryggja viğeigandi fagorğ og vandağan stíl. 

Leiğréttingar
Til ağ finna nákvæmustu hugtökin leitum viğ oft lengi á veraldarvefnum og spyrjum stundum verkkaupann auk şess ağ annar ağili les yfir textann. Eftir afhendingu textans hlustum viğ á mögulegar spurningar eğa athugasemdir verkkaupans og reynum ağ útskıra vafaatriği. Ef şörf er á şví leiğréttum viğ eğa bætum textann en markmiğ okkar er ağ slíkt verği óşarft. Athugiğ ağ fyrirtækiğ tekur ağ öğru leyti ekki ábyrgğ á şığingum og yfirlestri sínum.

Trúnağur
Lingua fer meğ allar upplısingar sem trúnağarmál. Nıir starfsmenn skulu undirrita trúnağarsamning.

Öll ofangreind viğleitni miğast viğ ağ uppfylla væntingar viğskiptavina okkar en ekki síst eigin væntingar. Viğ leggjum metnağ okkar í ağ vinna samkvæmt einkunnarorğunum:

Gæği og şjónusta í fyrirrúmi!


Til baka

Lingua / Norğan Jökuls ehf. | kt. 660601-2360 | VSK-nr. 71536 | © 2011 | Öll réttindi áskilin
Dalskógum 12, 700 Egilsstağir | Sími 471-2190 | lingua1@islingua.is