Skiltið “Vinsamlegast dreptu á bílnum”

Langar þig í

 

HREINNA LOFT OG FRIÐUR
Á eigin bílastæði? Fyrir utan glugga?

 

Leggðu þitt af mörkum í loftslagsmálum!

 

Nú er aftur fáanlegt, sterkt, fallegt og endingargott: 

 

 

 

 

Semja má um lítilsháttar textabreytingar eftir smekk og aðstæðum svo sem:

 

Vinsamlegast slökkvið á vélinni

 

Vinsamlegast dreptu á bílnum:

 

 

– er sígild skilti síðan 1989.
– minnir okkur og aðra á að minnka hávaða og reykmengun.
– styður Parísarsáttmálann heima við okkar stofnun eða fyrirtæki.

 

Hugmynd og hönnun: Philip Vogler, Egilsstöðum, og Björn Kristleifsson, Reykjavík.

 

Stærð 78×55 cm
Fest á hús eða aðra fleti
Verð kr. 28.500 kr. m.vsk.

 

Nánari upplýsingar:
Sími: 471-3002