Verð á tungumálavinnu – Lingua

Þegar Lingua sér alfarið um þýðingu, tryggjum við að uppkastið sé lesið yfir af annarri samstarfsmanneskju. Að lokum er yfirleitt fundið allsstaðar í textanum orðalag sem báðir aðilar verða sáttir um. Þessar vinnureglur stuðla að því að uppfylla gæðastefnu Lingua. Öll þessi samskipti og frágangur eru innifalin í verðinu.

Sem stendur er almennt verð eins og hér segir, auk vsk þar sem við á:
46 kr. – enskt orð
52 kr. – íslenskt/þýskt/pólskt/danskt orð
12.500 kr. / klst.

Athugið að þessar tölur gilda ekki í öllum tilfellum, meðal annars ef textinn er mjög stuttur eða viðamikill. Hann gæti líka verið sérstaklega flókinn eða einfaldur. Það skiptir máli hvort frestur sé knappur eða ríflegur auk fleiri þátta eins og þegar verkkaupinn les sjálfur yfir. Ef þig langar til að fá fast verð fyrirfram, láttu okkur skoða skjalið og meta verðið. Heitað er fullum trúnaði, hvort sem við vinnum síðan verkið eður ei.